Private: Evrópskur kvikmyndamánuður / Month of European Film

Close

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Lukas Dhont
  • Handritshöfundur: Lukas Dhont, Angelo Tijssens
  • Ár: 2022
  • Lengd: 105 mín
  • Land: Belgía, Holland, Frakkland
  • Frumsýnd: 28. Nóvember 2022
  • Tungumál: Hollenska, flæmska og franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Eden Dambrine, Gustav De Waele, Émilie Dequenne

Allar kvikmyndirnar sem eru tilnefndar sem besta kvikmynd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna verða sýndar í aðdraganda verðlaunaafhendingarinnar, en hún fer fram við hátíðlegt tilefni þann 10. desember næstkomandi í Hörpu.

Close verður sýnd 28. nóvember kl 19:00 af þessu tilefni í Bíó Paradís!

Innileg vinátta tveggja 13 ára drengja, Remí og Léo, er rofin án fyrirvara. Léó reynir að skilja hvað gerðist og leitar því til móður Remí til þess að reyna skilja hvað gerðist.

Myndin vann dómnefndarverðlaunin Grand Prix á kvikmyndahátíðinni Cannes 2022.

English

All films that are nominated as best film at the European Film Awards will be screened in Bíó Paradís leading up to the the Award Ceremony, that will be held in Iceland on December 10th.

Close is nominated and will be screened on November 28th at 7PM in Bíó Paradís!

The intense friendship between two thirteen-year old boys Leo and Remi suddenly gets disrupted. Struggling to understand what has happened, Léo approaches Sophie, Rémi’s mother. “A film about friendship and responsibility. Grand Prix winner from Cannes film festival 2022.

“Lukas Dhont presents a profoundly felt portrait of two inseparable friends, until a manipulative midway twist shatters the spell.” – Variety

“… a heartbreaking tale of boyhood friendship turned sour” – Guardain