Allar kvikmyndirnar sem eru tilnefndar sem besta kvikmynd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna verða sýndar í aðdraganda verðlaunaafhendingarinnar, en hún fer fram við hátíðlegt tilefni þann 10. desember næstkomandi í Hörpu.
Corsage verður sýnd 4. desember kl 19:00 af þessu tilefni í Bíó Paradís!
Keisaraynjan Elísabet af Austurríki heldur upp á 40 ára afmæli sitt og verður að viðhalda almenningsímynd sinni með því að herða sífellt á lífsstykkinu. Hlutverki hennar hafa verið reistar skorður og hana þyrstir í fróðleik og lífsfyllingu – sem hún óttast að finna ekki í Vín.
Myndin er tilnefnd til þrennra verðlauna á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, sem besta mynd, fyrir besta leikstjóra og bestu leikkonu.
English
All films that are nominated as best film at the European Film Awards will be screened in Bíó Paradís leading up to the the Award Ceremony, that will be held in Iceland on December 10th.
Corsage is nominated and will be screened on December 4th at 7PM in Bíó Paradís!
A fictional account of one year in the life of Empress Elisabeth of Austria. On Christmas Eve 1877, Elisabeth, once idolized for her beauty, turns 40 and is officially deemed an old woman; she starts trying to maintain her public image.
The film is nominated as the best European Film 2022, European Director 2022 and European Actress 2022.