Coyote Ugly – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Grín/Comedy, Drama, Tónlist/Music
  • Leikstjóri: David McNally
  • Handritshöfundur: Gina Wendkos
  • Ár: 2000
  • Lengd: 101 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 26. Apríl 2019
  • Tungumál: Enska / English
  • Aðalhlutverk: Piper Perabo, Adam Garcia, John Goodman, Maria Bello, Tyra Banks, Bridget Moynahan, Leann Rimes

Ekki missa af COYOTE UGLY á geggjaðri Föstudagspartísýningu 26. apríl kl.20:00eins og vanalega verður sjoppan stútfull af sætindum og barinn fljótandi af partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inní salinn!

Violet Sanford er smábæjarstelpa sem dreymir um að verða lagahöfundur og til að ná endum saman vinnur hún sem dansandi barstelpa á skvísubarnum Coyote Ugly í New York. Það verður aldeilis stjörnufans þegar Tyra Banks, Piper Perabo, Maria Bello, Johnny Knoxville, John Goodman, Adam Garcia og LeAnn Rimes príða stóra tjaldið í Bíó Paradís – þessu viltu EKKI missa af!

English

Don’t miss out on COYOTE UGLY on a fabulous Friday Night PARTY Screening April 26th at 20:00, as usual the kiosk will be filled with sweets and the bar flowing with party-drinks that are of course allowed in the screening hall!

Graced with a velvet voice, 21-year-old Violet Sanford heads to New York to pursue her dream of becoming a songwriter only to find her aspirations sidelined by the accolades and notoriety she receives at her “day” job as a barmaid at Coyote Ugly. The “Coyotes” as they are affectionately called tantalize customers and the media alike with their outrageous antics, making Coyote Ugly the watering hole for guys on the prowl.

Aðrar myndir í sýningu