Cyrano de Bergerac – Breska Þjóðleikhúsið

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Leikhús/Theatre
  • Leikstjóri: Jamie Lloyd
  • Handritshöfundur: Edmund Rostand
  • Ár: 2020
  • Lengd: 196 mín
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 19. September 2020
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: James McAvoy

Hið klassíska verk Cyrano De Bergerac er hér í uppfærslu Breska Þjóðleikhússins með James McAvoy í aðalhlutverki í leikstjórn Jamie Lloyd.

Cyrano reynir að heilla hina fallegu Roxane, þrátt fyrir að vera með ógnarstórt nef sem fellur ekki að útlitskröfum samfélagsins. Hann beitir krafti orðanna, enda gríðarlega tungulipur, en er það nóg til þess að vinna ástir Roxane?

Martin Crimp aðlagar meistaraverk Edmond Rostand á þann hátt sem honum einum er lagið og beitir til þess öllum tækjum tungumálsins í þessari nýstárlegu uppfærslu!

Cyrano de Bergerac hefur hlotið stórkostlega dóma í heimalandinu og var nýlega tilnefnd til 5 Olivier verðlauna, m.a. fyrir besta leik (James McAvoy) og besta leikstjóra!

  • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningar!

English

James McAvoy (X-Men, Atonement) returns to the stage in an inventive new adaptation of Cyrano de Bergerac, from the West End in London.

Fierce with a pen and notorious in combat, Cyrano almost has it all – if only he could win the heart of his true love Roxane. There’s just one big problem: he has a nose as huge as his heart. Will a society engulfed by narcissism get the better of Cyrano – or can his mastery of language set Roxane’s world alight?

Edmond Rostand’s masterwork is adapted by Martin Crimp, with direction by Jamie Lloyd (Betrayal). This classic play will be brought to life with linguistic ingenuity to celebrate Cyrano’s powerful and resonant resistance against overwhelming odds.

  • ATTENTION! Annual passes, punch-cards, free tickets are not valid for these screenings!

 

Aðrar myndir í sýningu