Private: Þýskir kvikmyndadagar / German Film Days 2022

Dear Future Children – FRÍTT // FREE

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Franz Böhm
  • Ár: 2021
  • Lengd: 89 mín
  • Land: Þýskaland
  • Tungumál: Enska

Við fylgjumst með þremur ungum stúlkum sem allar eru aktívistar í þremur mismunandi löndum, Hong Kong, Chíle og Úganda.

Kvikmyndin hlaut áhorfendaverðlaunin á Hot Docs heimildamyndahátíðinni var valin besta heimildamyndin á Olympia í Grikklandi og Human Rights Film Festival sem haldin var í Berlín.

Stórbrotin heimildamynd í boði Þýska sendiráðsins á Íslandi!

Boðið verður upp á spurt og svarað með leikstjóranum Franz Böhm að sýningu lokinni! Sendiherra Þýskalands á Íslandi Dietrich Becker stjórnar samtalinu og léttar veitingar verða í boði að lokinni sýningu.

Frítt inn og allir velkomnir – tryggðu þér miða með því að ýta á “kaupa miða” þá tekur kerfið frímiðana þína frá!

English

Three young female activists in Hong Kong, Chile, and Uganda cope with the staggering personal impacts of their activism.

The film is screened in cooperation with The German Embassy in Iceland.

Do not miss out on Q&A after the screening where the director will answer your questions! Free entrance!