Private: Þýskir kvikmyndadagar / German Film Days 2022

Fabian: Going to the dogs

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Dominik Graf
  • Handritshöfundur: Constantin Lieb, Dominik Graf
  • Ár: 2021
  • Lengd: 179 mín
  • Land: Þýskaland
  • Tungumál: Þýska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Tom Schilling, Albrecht Schuch, Saskia Rosendahl

Stefnulaus maður í Berlín finnur ástina á umbrotatímum áður en Hitler tekur yfir.

Með Tom Schilling (Oh boy, Who am I) og Saskia Rosendahl (Lore, Never Look Away) í aðalhlutverkum. 

English

1930s Berlin. Dr. Jakob Fabian, who works by day in advertising for a cigarette company and by night wanders the streets of the city, falls in love with an actress. As her career begins to blossom, prospects for his future begin to wane.