Dirty Dancing – föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Tónlistarmynd, Rómans
  • Leikstjóri: Emile Ardolino
  • Handritshöfundur: Eleanor Bergstein
  • Ár: 1987
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 1. September 2017
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Jennifer Grey, Jerry Orbach

Dirty Dancing segir frá einu sumri árið 1963 á sumardvalarstað í Bandaríkjunum. Hin 17 ára Baby (Jennifer Grey) er í fríi ásamt fjölskyldu sinni og kemst fljótlega í kynni við fólkið á staðnum sem hefur atvinnu sína af að dansa við gestina. Þegar einn dansarinn veikist hleypur hún í skarðið og ekki líður á löngu þar til hún og mótdansarinn, Johnny (Patrick Swayze), fella hugi saman, fjölskyldunni til lítillar hrifningar.

Myndin var tilnefnd til ótal verðlauna og hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta lagið, „(I‘ve had) the time of my life“.

VIÐ FÖGNUM 30 ÁRA AFMÆLI DIRTY DANCING og bjóðum upp á GEGGJAÐA FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU 1. september 2017 kl 20:00! Frábær tilboð á barnum! 

English

Spending the summer at a Catskills resort with her family, Frances Baby (Jennifer Grey) falls in love with the camp’s dance instructor, Johnny Castle (Patrick Swayze). The film won numerous awards including the ACADEMY AWARD for best original score „(I‘ve had) the time of my life“.

Join us for a GREAT FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING  of Dirty Dancing September 1st at 20:00!

Fréttir

The Square kom sá og sigraði á Evrópsku Kvikmyndaverðlaununum

Opnunartímar í Bíó Paradís yfir hátíðarnar

Jólapartísýningar helgina 8. – 10. desember