Private: Evrópskur kvikmyndamánuður / Month of European Film

Divine Intervention – Q&A with Elia Suleiman

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama, Rómantík/Romance, Stríð/War
  • Leikstjóri: Elia Suleiman
  • Handritshöfundur: Elia Suleiman
  • Ár: 2002
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 10. Desember 2022
  • Tungumál: Arabíska, Hebreska og enska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Elia Suleiman, Manal Khader, George Ibrahim

Við fylgjumst með elskendum sem eru aðskilin á landamærum skipuleggja leynifundi. Myndin hlaut FIPRESCI-verðlaunin og dómnefndarverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2002.

Divine Intervention verður sýnd  í Bíó Paradís þann 10. desember kl 14:00 – Elia Suleiman leikstjóri verður viðstaddur eftir sýningu fyrir spurt og svarað. Valur Gunnarsson rithöfundur og blaðamaður, mun stýra umræðum úr sal.

Suleiman byggir oft á sjálfsævisögulegum þáttum og umhverfi í heimabæ sínum, Nasaret. Hann er þekktur fyrir melankólískan húmor þar sem hann segir sögur af hörmungum og andspyrnu sem skilgreina reynslu Palestínumanna eftir 1948.

Evrópska Kvikmyndaakademían heiðrar Elia Suleiman með The European Achievement in World Cinema Award fyrir áhrifamikinn feril hans við kvikmyndagerð, hann tekur við verðlaunum við hátíðlega athöfn sem afhent verða þann 10. desember í Hörpu. Hann er fæddur í Nasaret, er palestínskur rithöfundur, leikstjóri, leikari og framleiðandi. Þetta er  fyrsta sin sem palestínskur leikstjóri hlýtur þessi verðlaun.

English

Separated by a checkpoint, Palestinian lovers from Jerusalem and Ramallah arrange clandestine meetings. The film won FIPRESCI Prize and Jury Prize at the Cannes Film Festival 2002.

Divine Intervention will be screened in Bíó Paradís on December 10th at 2pm – director Elia Suleiman will be present afterwards for a Q&A, moderator will be Icelandic author Valur Gunnarsson.

Suleiman often draws upon autobiographical elements and settings within his hometown of Nazareth, producing a body of work that is strikingly consistent in its use of melancholic humor, its focus on the absurd in the quotidian, and its unflinching engagement with often-unexplored layers of the narratives of tragedy and resistance that define the post-1948 Palestinian experience.

European Film Academy presents: The European Achievement in World Cinema Award to Elia Suleiman for his impressive dedication to cinema, he will be presented with the award during the awards ceremony in Harpa on December 10th. Born in Nazareth, Palestinian writer, director, actor and producer will be present after the screening for a Q&A.