Evrópskur kvikmyndamánuður / Month of European Film

Divine Intervention

Sýningatímar

Frumýnd 10. Desember 2022

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama, Rómantík/Romance, Stríð/War
  • Leikstjóri: Elia Suleiman
  • Handritshöfundur: Elia Suleiman
  • Ár: 2002
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 10. Desember 2022
  • Tungumál: Arabíska, Hebreska og enska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Elia Suleiman, Manal Khader, George Ibrahim

Við fylgjumst með elskendum sem eru aðskilin á landamærum skipuleggja leynifundi. Myndin hlaut FIPRESCI-verðlaunin og dómnefndarverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2002.

Evrópska Kvikmyndaakademían afhendir Elia Suleiman: The European Achievement in World Cinema Award fyrir áhrifamikinn feril hans við kvikmyndagerð. Hann er fæddur í Nasaret, er palestínskur rithöfundur, leikstjóri, leikari og framleiðandi – og verður viðstaddur eftir sýninguna þar sem áhorfendum býðst að bera fram spurningum úr sal.

English

Separated by a checkpoint, Palestinian lovers from Jerusalem and Ramallah arrange clandestine meetings.

The film won FIPRESCI Prize and Jury Prize at the Cannes Film Festival 2002.

European Film Academy presents: The European Achievement in World Cinema Award to Elia Suleiman for his impressive dedication to cinema. Born in Nazareth, Palestinian writer, director, actor and producer will be present after the screening for a Q&A.