Evrópskur kvikmyndamánuður / Month of European Film

Esterno notte

Sýningatímar

Frumýnd 11. Desember 2022

  • Tegund: Glæpir/Crime, Drama
  • Leikstjóri: Marco Bellocchio
  • Ár: 2022
  • Lengd: 120 mín
  • Land: Ítalía, Frakkland
  • Frumsýnd: 11. Desember 2022
  • Tungumál: Ítalska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Fabrizio Gifuni, Margherita Buy, Fausto Russo Alesi

Marco Bellocchio teflir hér fram stórkostlegri sex þátta seríu um viðburð sem skók Ítalíu seint á áttunda áratugnum: mannrán og að lokum morðið á áhrifamesta stjórnmálamanni landsins og fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Aldo Moro.

Hann verður heiðursgestur á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum og hlýtur verðlaun fyrir nýsköpun í sögufrásögn fyrir sjónvarpsseríuna.

Ítalski leikstjórinn Marco Bellocchio tekur við verðlaunum á verðlaununum sem afhent verða þann 10. desember í Hörpu. Leikstjórinn verður eftir sýningu þar sem boðið verður upp á spurt og svarað þann 11. desember kl 15:00

English

The indefatigable Marco Bellocchio has directed a monumental six-part series about a shocking event that rocked Italy in the late seventies: the kidnapping and eventual murder of the country’s influential statesman and former prime minister Aldo Moro by the leftist Red Brigades.

On the occasion of the 35th European Film Awards on 10 December in Reykjavik, the European Film Academy is honouring the Italian veteran auteur director Marco Bellocchio with the Award for European Innovative Storytelling for his outstanding mini-series EXTERIOR NIGHT. The director will be guest of honour at the awards ceremony in Iceland and present for a Q&A after the screening of the first two episodes.