Evrópskur kvikmyndamánuður / Month of European Film

Europa Europa

Sýningatímar

Frumýnd 12. Desember 2022

  • Tegund: Drama, Saga/History, Stríð/War
  • Leikstjóri: Agnieszka Holland
  • Handritshöfundur: Agnieszka Holland, Solomon Perel
  • Ár: 1990
  • Lengd: 112 mín
  • Land: Þýskaland, Frakkland, Pólland
  • Frumsýnd: 12. Desember 2022
  • Tungumál: Þýska og fleiri tungumál með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Solomon Perel, Marco Hofschneider, René Hofschneider

Myndin er byggð á sjálfsævisögu Solomon Perel, þýskættuðum gyðingi sem flúði útrýmingabúðir nasista, með því að sigla undir fölsku flaggi og þykjast vera arískur þjóðverji. Myndin heitir á frummálinu Hitlerjunge Salomon. Myndin vann Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin árið 1991 og var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna sama ár fyrir besta handritið, en tapaði fyrir myndina Lömbin þagna (The Silence of the Lambs).

Agnieszka Holland verður viðstödd eftir sýninguna þar sem boðið verður upp á spurt og svarað 12. desember kl 19:00.

English

Europa Europa is a 1990 historical war drama film directed by Agnieszka Holland, and starring Marco Hofschneider, Julie Delpy, Hanns Zischler, and André Wilms. It is based on the 1989 autobiography of Solomon Perel, a German Jewish boy who escaped the Holocaust by masquerading as a Nazi German and joining the Hitler Youth.

Agnieszka Holland will be present after the screening for a Q&A.

Europa Europa won the Golden Globe Award for Best Foreign Language Film and received an Academy Award nomination for Best Adapted Screenplay in 1992.