Everybody Knows (Todos lo saben)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Mystería, Thriller
  • Leikstjóri: Asghar Farhadi
  • Handritshöfundur: Asghar Farhadi
  • Ár: 2018
  • Lengd: 132 mín
  • Land: Spánn, Frakkland, Ítalía
  • Frumsýnd: 29. Mars 2019
  • Tungumál: Spænska og enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Penélope Cruz, Javier Bardem, Ricardo Darín, Bárbara Lennie

Stórleikararnir Penélope Cruz og Javier Bardem sýna enn á ný snilldartakta í sögunni um hina spænsku Laura, sem snýr aftur í heimabæinn sinn rétt fyrir utan Madrid með börnin sín tvö fyrir brúðkaup systur sinnar. Hins vegar fer allt í uppnám þegar óvæntir atburðir varpa ljósi á ýmis leyndarmál. Myndin keppti um hinn eftirsótta Gullpálma í Cannes.

English

Laura, a Spanish woman living in Buenos Aires, returns to her hometown outside Madrid with her two children to attend her sister’s wedding. However, the trip is upset by unexpected events that bring secrets into the open.

 

Aðrar myndir í sýningu