PARTÍSÝNINGAR

Face/Off

Sýningatímar

Frumýnd 3. Nóvember 2023

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Spenna/Action, Glæpir/Crime, Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
  • Leikstjóri: John Woo
  • Handritshöfundur: Mike Werb, Michael Colleary
  • Ár: 1997
  • Lengd: 138 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 3. Nóvember 2023
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: John Travolta, Nicolas Cage, Joan Allen

” When we put this thing to bed, you can brand the fourth amendment on my butt!”

Við erum að tala um það að þú, Nicholas Cage og John Travolta ætlið að eyða saman geggjaðri stundu á sannkallaðri FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU, 3. nóvember kl 21:00.

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hljóðvinnslu, og brellur. Cage og Travolta unnu MTV verðlaun fyrir besta tvíeyki í mynd. Myndin vann einnig MTV verðlaun fyrir besta hasaratriði – atriðið á hraðbátnum

English

To foil a terrorist plot, an FBI agent undergoes facial transplant surgery to assume the identity of the criminal mastermind who murdered his only son, but the criminal wakes up prematurely and seeks revenge.

Nicholas Cage, John Travolta and you on a true Friday Night Party screening November 3rd at 9PM!