PARTÍSÝNINGAR

Flashdance – 40 ára!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Tónlist/Music, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Adrian Lyne
  • Ár: 1983
  • Lengd: 95 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 29. September 2023
  • Tungumál: enska
  • Aðalhlutverk: Jennifer Beals, Michael Nouri, Lilia Skala

Myndin greinir frá stúlku sem vinnur fyrir sér með logsuðustörfum á daginn en dreymir um að verða atvinnudansari. Til að koma fólki í rétta gír­inn þá hvetjum við fólk til að mæta í 80s gall­an­um og syngja með. All­ir dans­unn­end­ur og Flashdance aðdáendur ættu að fjöl­menna föstudagspartísýningu 29. september kl 21:00 enda á myndin fertugsafmæli í ár!!

Tvö lög úr mynd­inni urðu mjög vin­sæl, tit­il­lag mynd­ar­inn­ar What a feel­ing eft­ir Irene Cara, en lagið hlaut Óskar­sverðlaun­in og Gold­en Globe verðlaun­in. Hitt lagið, Maniac, eft­ir Michael Sem­bello var til­nefnt til Óskar­sverðlaun­ana. Skemmst er frá því að segja að Jenni­fer Beals naut aðstoðar annarra dans­ara (body- dou­ble) í flest­öll­um dans­atriðunum.

English

A Pittsburgh woman with two jobs as a welder and an exotic dancer wants to get into ballet school.

If you are up to it, we encourage you to show up in your 80´ costume  for our Friday Night Party Screening of FLASHDANCE, September 29th at 9PM! The film turns 40 years old!

Flashdance was the first collaboration of producers Don Simpson and Jerry Bruckheimer and the presentation of some sequences in the style of music videos was an influence on other 1980s films, including Top Gun (1986), Simpson and Bruckheimer’s most famous production.

Its soundtrack spawned several hit songs, among them “Maniac” performed by Michael Sembello and the Academy Award–winning “Flashdance… What a Feeling“, performed by Irene Cara, which was written for the film.