Four Weddings and a Funeral – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Grín/Comedy, Rómantík/Romance, Drama
  • Leikstjóri: Mike Newell
  • Handritshöfundur: Richard Curtis
  • Ár: 1994
  • Lengd: 117 mín
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 22. Mars 2019
  • Tungumál: Enska / English
  • Aðalhlutverk: Hugh Grant, Andie MacDowell, Kristin Scott Thomas, John Hannah, Rowan Atkinson

Ekki missa af FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL á geggjaðri Föstudagspartísýningu 22. mars kl.20:00eins og vanalega verður sjoppan stútfull af sætindum og barinn fljótandi af partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inní salinn!

Í myndinni er fylgst með atburðum í lífi Charles og vina hans, sem velta fyrir sér hvort að þeir muni nokkru sinni finna hina einu sönnu ást og gifta sig. Charles heldur að hann hafi fundið þá einu réttu í Carrie, sem er bandarísk. Í myndinni eru eins og nafnið gefur til kynna, fjögur brúðkaup og ein jarðarför, sem allt tengist Charles og vinum hans.

Óborganleg rómantísk grínmynd sem markaði upphafið að nýrri bylgju breskra rómantískra gamanmynda, en í kjölfarið komu Notting Hill, Bridget Jones og Love Actually, og það er mikið til sama fólkið sem leikur í þeim.

English

Don’t miss out on FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL on a fabulous Friday Night PARTY Screening March 22nd at 20:00, as usual the kiosk will be filled with sweets and the bar flowing with party-drinks that are of course allowed in the screening hall!

Charlie who is a reserved Englishman meets attractive American Carrie at a wedding and falls in love with her, but his inability to express his feelings seems to forestall any possibility of relationship – until they meet again and again. This British subtle comedy revolves around Charlie, his friends and the four weddings and one funeral which they attend.

Aðrar myndir í sýningu