Private: Sumar / Summer

Girl Picture

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Alli Haapasalo
  • Handritshöfundur: Ilona Ahti, Daniela Hakulinen
  • Ár: 2022
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Finnland
  • Frumsýnd: 1. Ágúst 2023
  • Tungumál: Finnska og franska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Aamu Milonoff, Eleonoora Kauhanen, Linnea Leino

Þrjár ungar stúlkur lifa af skammdegið í Finnlandi. Rönkkö og Mimmi vinna á djúsbar í verslunarmiðstöð. Einn daginn kynnast þær Emmu, skautadrottningu sem hristir upp í tilveru vinkvennana, þar sem allt breytist þegar ástin er annars vegar.

Mynd sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Sundance, þar sem hún hlaut áhorfendaverðlaunin.

„Sjaldséð finnsk gleðisprengja“ – Ásgeir Ingólfsson, RUV

English

Three young women try to defy the persistent winter darkness in Finland. In the process, they move between dreams, reality, friendship and relationships, and try to make sense of the whole mess.

” … a giddy, high-strung comedy” – The New York Times

“A trio of teens navigates relationships in contemporary Helsinki … Finland’s entry for the Best International Feature Oscar … it’s an engaging portrait of young women that’s as refreshing as it is entertaining.” – Deadline