NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Gremlins – Jólapartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Gamanmynd, Fantasía/Fantasy, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Joe Dante
  • Handritshöfundur: Chris Columbus
  • Ár: 1984
  • Lengd: 106 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 28. Nóvember 2019
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Zach Galligan, Phoebe Cates, Hoyt Axton

Myndin segir frá því þegar strákur í ógáti, brýtur þrjár mikilvægar reglur varðandi nýja krúttlega gæludýrið sitt, og leysir úr læðingi hjörð meinfýsinna og ógeðfelldra lítilla skrýmsla. Reglurnar eru eftirfarandi: 1. Ekki láta þau komast nálægt björtu ljósi. 2. Ekki láta þau blotna. 3. Og aldrei, aldrei gefa þeim að borða eftir miðnætti.

Fagnaðu jólaundirbúningum með okkur í Bíó Paradís, barinn er opinn og það er leyfilegt að fara með áfengar veigar inn í sal! Auk þess sem sjoppan okkar verður stútfull af veitingum. Sýnd með íslenskum texta!

Frábær jólapartísýning laugardaginn 28. nóvember kl 20:00! 

English

Sure, he’s cute. Of course you can keep him. But heed these three warnings: Don’t ever get him wet. Keep him away from bright light. And the most important thing, the one thing you must never forget: no matter how much he cries, no matter how much he begs . . . never, never feed him after midnight. With these mysterious instructions, young Billy Peltzer takes possession of his cuddly new pet. He gets a whole lot more than he bargained for!

Come Celebrate Christmas preparations with us for a festive screening, where we have loads of great offers on the bar (p.s. you can bring snacks and beverages into the screening room).

JOIN US for our CHRISTMAS PARTY SCREENING on Saturday November 28th at 20:00 – it’s going to be so much fun!