Hamlet – National Theatre Live

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Leikhús
  • Leikstjóri: Lyndsey Turner
  • Handritshöfundur: William Shakespeare
  • Ár: 2015
  • Lengd: 240 mín
  • Land: Bretland
  • Frumsýnd: 7. Nóvember 2015
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Benedict Cumberbatch, Ciarán Hinds, Leo Bill

Benedict Cumberbatch  (Sherlock, The Imitation Game, Frankenstein) er áhorfendum ekki að öllu ókunnur, þar sem hann stígur á svið sem Hamlet í einum frægasta harmleik sögunnar eftir William Shakespeare.

Sagan gerst þegar uppi eru miklar víðsjár. Þjóðir vígbúast. Herlið eru á hreyfingu. Við skyndilegt fráfall Danakonungs hefur Danmörk fengið nýjan konung. Sá er bróðir hins látna og hann hefur tekið sér ekkjuna Gertrude, móður Hamlets, fyrir eiginkonu. Þegar grunsemdir vakna hjá Hamlet Danaprins hefur hann rannsókn á láti föður síns og verður skyndilega ógn við öryggi ríkisins. Hamlet leitar sannleikans og átökin magnast þar sem fjölskyldan og ríkið skelfur.

Hamlet er mest leikna leikverk allra tíma, ekki láta þig vanta á uppsetningu National Theatre Live í Bíó Paradís.

English

Academy Award nominee Benedict Cumberbatch (BBC’s Sherlock, The Imitation Game, Frankenstein at the National Theatre) takes on the title role of Shakespeare’s great tragedy.

As a country arms itself for war, a family tears itself apart. Forced to avenge his father’s death but paralysed by the task ahead, Hamlet rages against the impossibility of his predicament, threatening both his sanity and the security of the state.