Heavy Trip (Hevi Reissu) – Metal Miðvikudagur // Metal Wednesday

Sýningatímar

 • 9. Jan
  • 20:00ENGLISH SUB
Kaupa miða
 • Tegund: Grínmynd/Comedy
 • Leikstjóri: Juuso Laatio, Jukka Vidgren
 • Handritshöfundur: Juuso Laatio, Jukka Vidgren, Aleksi Puranen, Jari Olavi Rantala
 • Ár: 2018
 • Lengd: 92 mín
 • Land: Finnland, Noregur
 • Frumsýnd: 9. Janúar 2019
 • Tungumál: Finnska, enska og norska - enskur texti
 • Aðalhlutverk: Johannes Holopainen, Max Ovaska, Minka Kuustonen, Ville Tiihonen, Samuli Jaskio, Antti Heikkinen, Chike Ohanwe, Kai Lehtinen, Martti Syrjä

Turo er 25 ára sveitapiltur er drullusama um allt og alla nema hljómsveitina Impaled Rektum sem hann eyðir öllum frítíma sínum í, en þar er hann söngvari harðasta (og eina) metalbandsins á svæðinu. Turo og hljómsveitarmeðlimunum býðst óvænt tækifæri lífsins að komast úr sveitinni og útí hinn stóra heim. Framundan býður þeirra eitt svakalegasta ferðalag allra tíma með þungarokki, grafarránum, víkingaparadís og vopnuðum átökum á milli Finnlands og Noregs!

Ekki missa af EINU sýningu myndarinnar á Íslandi á Metal-Miðvikudegi 9. janúar 2019 kl.20:00 (enskur texti)!

English

A young man is trying to overcome his fears by leading the most unknown heavy metal band in Finland, Impaled Rektum, to the hottest metal festival of Norway. The journey includes heavy metal, grave robbing, Viking heaven and an armed conflict between Finland and Norway.

Don’t miss out on the ONLY screening of this film in Iceland on a Metal-Wednesday January 9th 2019 @8pm (English subtitles)!