Hetjudáðir Múmínpabba

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Teiknimynd/Animation, Ævintýri/Adventure, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Ira Carpelan
  • Handritshöfundur: Ira Carpelan, Piotr Szczepanowicz, Malgorzata Wieckowicz-Zyla
  • Ár: 2021
  • Lengd: 74 mín
  • Land: Finnland
  • Frumsýnd: 11. Nóvember 2022
  • Aðalhlutverk: Íslensk talsetning: Karl Örvarsson, Ari Freyr Ísfeld, Hjalti Rúnar Jónsson, Kolbrún María Másdóttir.

Múmínsnáðinn er rúmfastur vegna geitungabits og Múmínpabbi vill gleðja hann. Hann grípur til þess ráðs að segja honum sögur frá ævintýralegri æsku sinni og einni stormasamri og örlagaríkri nótt þegar hann bjargar Múmínmömmu úr sjónum.

Íslensk talsetning: Karl Örvarsson, Ari Freyr Ísfeld, Hjalti Rúnar Jónsson, Kolbrún María Másdóttir.

Aðrar myndir í sýningu