Private: Sumar / Summer

Hit Big

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Grín/Comedy, Glæpir/Crime, Drama
  • Leikstjóri: J.-P. Valkeapää
  • Handritshöfundur: J.-P. Valkeapää
  • Ár: 2022
  • Lengd: 123 mín
  • Land: Finnland
  • Frumsýnd: 22. Júní 2023
  • Tungumál: Finnska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Pääru Oja, Johannes Holopainen, Outi Mäenpää

Stórkostleg gamanmynd þar sem við biðjum áhorfendur að halda sér afar fast í sætunum! Þessi kvikmynd á eftir að koma þér á óvart!

Marjaleena er 60 ára fyrrum fegurðardrottning og drykkjusvoli. Hún kemst að því að eiginmaður hennar er með óhreint mjöl í pokahorninu því hann ráðgerir glæpsamlega hegðun eftir lausn úr fangelsi. Hún ákveður að taka til sinna ráða, því hún ætlar sér að ná sér í sinn skerf af peningunum sem um ræðir því hún ætlar ekki að láta vaða yfir sig á skítugum skónum!

English

Ding-Dong! Buenas noches, cockroaches! After two films in Venice (The Visitor and They Have Escaped) and one Cannes premiere (Dogs Don’t Wear Pants), the craziest Finn JP Valkeapää returns to scare the shit out of you.

Darkly atmospheric, absurdly odd, creepily romantic, funny crime-caper comedy against any genre rules, expectations, or instincts. One of the films that are so stunning, dirty, thrilling, controversial that they are difficult and disgusting to watch, but even harder to forget or abandon.