Private: Meistaraverk í flutningi Bolshoi ballettsins

Hnotubrjóturinn

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ballet
  • Leikstjóri: Yuri Grigorovich
  • Ár: 2014
  • Lengd: 140
  • Land: Rússland
  • Frumsýnd: 17. Janúar 2015

Hnotubrjóturinn er jólasýning Bolshoi ballettsins árið 2014 og er líklega einhver frægasti ballett veraldar. Sagan segir frá Drosselmeyer, sem er göldróttur úra- og dúkkusmiður. Frænda hans hefur verið breytt í hnotubrjót af Músadrottningunni.

Til að losna úr álögunum, verður Hnetubrjóturinn að drepa Músakónginn og ung stúlka verður að verða ástfangin af honum. Drosselmeyer ákveður að nota jólaboð guðdóttur sinnar, Klöru, til að eyða álögunum. Þegar gestirnir eru farnir, fer Drosselmeyer með Klöru í Ævintýraheim, þar sem tíminn stendur í stað.

Klara hjálpar Hnetubrjótnum að fella Músakónginn og losna úr álögunum. Sagan er hreinræktað ævintýri, þar sem takast á góð og vond öfl, ástir og álög, draumar, vonir og þrár. Tónlistin er eftir Tsjaikovskíj.

Hnotubrjóturinn verður sýndur 17. & 18. janúar 2015.

 

English

On Christmas Eve, Marie’s godfather, Drosselmeyer, gives her a strange toy: a wooden nutcracker carved in the shape of a little man. At midnight, when the celebrations are over, all the toys magically come to life. The nutcracker grows to human size and takes charge of the tin soldiers, flying to the rescue of Marie, who is threatened by the Mouse King and his mouse army.

Based on E. T. A. Hoffmann’s story, The Nutcracker is one of the greatest classics in the world. With iconic music by Tchaikovsky, and enchanting sets and costumes, this beautiful tale explores the universal themes of love, power and evil.
This choreographic version, created for the Bolshoi by Yuri Grigorovich, is full of romanticism and philosophical reflections on ideal love. Masterfully interpreted by the Bolshoi dancers, it will enchant the whole family for the festive season, proving that one is never too young or too old to be swept away by The Nutcracker.