Private: Meistaraverk í flutningi Bolshoi ballettsins

La Bayadére

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ballet
  • Leikstjóri: Yuri Grigorovich
  • Ár: 2014
  • Lengd: 145
  • Land: Rússland
  • Frumsýnd: 13. Desember 2014
  • Aðalhlutverk: Svetlana Zakharova (Nikiya), Maria Alexandrova (Gamzatti) and Vladislav Lantratov (Solor)

Það eru þær Svetlana Zakharaova og Maria Alexandrova sem fara með aðalhlutverkin í ballettinum La Bayadére. Svetlana er almennt talin ein af bestu ballerínum sinnar kynslóðar og þykir búa yfir einstakri danstækni. Ballettinn er saminn af frakkanum Marius Petiba og tónlistin er eftir fiðluleikarann og tónskáldið Ludvig Minkus. Söguna þekkja kannski margir, en þar segir frá hinni fallegu Nikiya og stríðsmanninum Solor. Þau hittast á laun og lofa hvoru öðru eilífri tryggð.

Þegar hinn háttsetti Brahmin, sem einnig er ástfanginn af Nikiyu, heyrir af ráðahag þeirra, segir hann Rajah frá leyndarmálinu, en hann hefur þegar ákveðið að Solor eigi að giftast dóttur sinni Gamzatti.

Leikritið var fyrst flutt í Pétursborg árið 1877 og segir sagan að áhorfendur hafi verið svo hrifnir af sýningunni að þeir hafi klappað látlaust í einn og hálfan tíma eftir að sýningu lauk. Og ekki furða, enda ballettinn eitt af lykilverkum listdanssögunnar.

La Bayadere verður sýnt í Bíó Paradís 13. & 14. desember 2014.

English

When the beautiful dancer Nikiya and the warrior Solor meet in secret, they swear eternal mutual fidelity. However, the High Brahmin, who is also in love with Nikiya, overhears them. He rushes to reveal their secret to the Rajah, who has decided that Solor will marry his beloved daughter Gamzatti.

La Bayadère (the word refers to an Indian temple dancer) is a key work in the classical repertoire, and this is a magnificent production. The story of impossible love between Nikiya and Solor is set against the backdrop of a lush, mysterious India. Marius Petipa’s choreography, here in a new scenic version by Yuri Grigorovich, is exquisite; the scene known as The Kingdom of the Shades is one of the most celebrated in the history of ballet. Bolshoi principals Svetlana Zakharova and Maria Alexandrova bring the characters of this romantic ballet to life.