Private: Evrópskur kvikmyndamánuður / Month of European Film

Holy Spider

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Glæpir/Crime, Drama, Thriller
  • Leikstjóri: Ali Abbasi
  • Handritshöfundur: Ali Abbasi, Afshin Kamran Bahrami
  • Ár: 2022
  • Lengd: 114 mín
  • Land: Danmörk, Þýskaland
  • Frumsýnd: 3. Desember 2022
  • Tungumál: Persneska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Zar Amir-Ebrahimi, Mehdi Bajestani, Arash Ashtiani

Allar kvikmyndirnar sem eru tilnefndar sem besta kvikmynd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna verða sýndar í aðdraganda verðlaunaafhendingarinnar, en hún fer fram við hátíðlegt tilefni þann 10. desember næstkomandi í Hörpu.

Holy Spider verður sýnd 3. desember kl 21:20 af þessu tilefni í Bíó Paradís.

Myndin er einnig tilnefnd fyrir besta handritið, bestu leikstjórn og bestu leikkonu í aðalhlutverki.

Myndin fer í almennar sýningar í Bíó Paradís 2023.

Rannsóknarblaðakona fléttast inn í vef raðmorðingja í heilögu borginni Mashhad í Íran, þar sem vændiskonur eru fórnarlömb hrottafenginna árása. Hrollvekjandi saga sem fær hárin til að rísa, byggð á sönnum atburðum.

Aðalleikona myndarinnar Zar Amir Ebrahimi hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni Cannes 2022, þar sem myndin var frumsýnd í keppnisflokki.

English

All films that are nominated as best film at the European Film Awards will be screened in Bíó Paradís leading up to the the Award Ceremony, that will be held in Iceland on December 10th.

Holy Spider is nominated and will be screened on December 3rd at 9.20PM in Bíó Paradís!

The film is nominated as the best film, best director, best actress and best screenwriter.

A journalist descends into the dark underbelly of the Iranian holy city of Mashhad as she investigates the serial killings of sex workers by the so called “Spider Killer”, who believes he is cleansing the streets of sinners.

The film competed for the Palme d’Or at the 2022 Cannes Film Festival where Zar Amir Ebrahimi won the festival’s Best Actress Award.