PARTÍSÝNINGAR

How the Grinch Stole Christmas -Jólapartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Fjölskyldumynd/Family movie, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Ron Howard
  • Handritshöfundur: Jeffrey Price
  • Ár: 2000
  • Lengd: 104 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 22. Desember 2023
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Jim Carrey, Taylor Momsen, Kelley

Einstök jólamynd með Jim Carrey í aðalhlutverki sem fjallar um það hvernig Trölli stal jólunum!

Myndin er byggð á þekktri bók eftir Dr. Seuss. Inni í snjókorni er töfralandið Whoville. Í Whoville búa the Whos, og þar elska allir jólin. En fyrir utan bæinn býr Trölli, sem óskemmtilegur náungi sem hatar jólin, og ákveður að stela jólunum frá the Whos, sem hann hefur ekki minni andstyggð á. Lítil stúlka, Cindy Lou Who, ákveður hinsvegar að reyna að vingast við Trölla.

Jólapartísýning 22. desember kl 21:00!

English

On the outskirts of Whoville, there lives a green, revenge-seeking Grinch who plans on ruining the Christmas holiday for all of the citizens of the town.

A true Christmas Party Screening, December 22nd at 9PM!