I’m Your Man

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Grín/Comedy, Drama
  • Leikstjóri: Maria Schrader
  • Handritshöfundur: Jan Schomburg, Maria Schrader
  • Ár: 2021
  • Lengd: 108 mín
  • Land: Þýskaland
  • Tungumál: Þýska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Maren Eggert, Dan Stevens, Sandra Hüller

Vísindakona fellst á að taka þátt í óvenjulegu verkefni, að búa með mennsku vélmenni í þrjár vikur til þess að kanna hvort það geti veitt henni hamingju.

Stórkostleg rómantísk gamamynd sem gæti svarað vandamálum einhleypra kvenna. Eða hvað? 

Kvikmyndin var framlag Þýskalands til Óskarsins 2021 en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Berlinale.

English

In order to obtain research funds for her studies, a scientist accepts an offer to participate in an extraordinary experiment: for three weeks, she is to live with a humanoid robot, created to make her happy.

“Dan Stevens plays a precision-tooled robot who could be the answer to a single woman’s prayers in this smart, Berlin-set comedy.”  ★★★★ – The Guardian

Aðrar myndir í sýningu