Island Songs

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Tónlist/Music
  • Leikstjóri: Baldvin Z
  • Ár: 2017
  • Lengd: 70 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 31. Október 2017
  • Tungumál: Enska og íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Ólafur Arnalds

Heimildamyndin Island Songs eftir Baldvin Z kemur í bíó þann 31. október næstkomandi kl 18:00. Eftir sýninunga verður boðið upp á Q&A með Ólafi Arnalds og Baldvin Z.

Island Songs er tónlistarmynd þar sem Ólafur Arnalds tónskáld ferðast um Ísland og skapar tónlist ásamt margskonar samstarfsfólki.

7 vikur 7 tökustaðir 7 lög: Island Songs er nærmynd af hljóð- og myndumhverfi Íslandi – heimalands BAFTA verðlaunaða tónskáldsins Ólafs Arnalds. Hann tók höndum saman við Baldvin Z (Réttur, Vonarstræti) og heimsóttu þeir 7 ólíka staði á Íslandi og unnu með 7 ólíkum listamönnum til að skapa tónlistar og kvikmyndaverk. Island Songs er síðan afrakstur þessa 7 vikna ferðalags sem veitir dýpri innsýn í fólk og listsköpun á Íslandi.

Sérstök Airwaves sýning verður haldin 2. nóvember kl 12:00 – en einnig verður boðið upp á Q&A eftir sýninguna þá.

English

Premiered October 31st in Bíó Paradís followed by a Q/A with Ólafur Arnalds and Baldvin Z. 

7 weeks 7 Locations 7 Songs: Island Songs is an audio- visual portrait of BAFTA-award winning composer Ólafur Arnalds’ home country Iceland. Teamed up with director Baldvin Z (Trapped, Life in a Fish Bowl) they visited 7 different locations in Iceland collaborating with 7 local artists to produce an audio and video track. Island Songs- the film is the culmination of the 7 week journey giving deeper insight into the people and artistry of Iceland.

A special AIRWAVES screening will be held November 2nd at 12:00, followed by at Q&A.

 

 

 

Aðrar myndir í sýningu