Í heimildamyndinni Jingle Bell Rocks er heimur “öðruvísi” jólalaga skoðaður. Talað er við plötusafnara sem safna aðeins þannig tónlist og rætt við hina ýmsu áhugamenn eins og The Flaming Lips, Run DMC og John Waters. Ekki missa af þessari stórbrotnu heimildamynd í Bíó Paradís laugardaginn 5. desember klukkan 20:00. Fyrir og eftir myndina mun plötubúðin Reykjavík Records Shop selja alls kyns jólaplötur.
English
An exclusive backstage pass into a fascinating underground world of alternative Christmas music. Starring an eclectic cast of characters – The Flaming Lips, Run DMC, John Waters – plus two dozen amazing & original songs, JINGLE BELL ROCKS! is a cinematic sleight ride into the strange and sublime universe of alternative Christmas music.