Fjórir vinir rekast þau á gamla leikjatölvu og leik sem þau hafa aldrei heyrt minnst á áður, Jumanji. Þau ákveða að prófa að spila – og sogast bókstaflega inn í leikinn. Dwayne Johnson, Karen Gillan, Kevin Hart og Jack Black í hörkuspennandi og bráðfyndinni ævintýramynd!
Sýnd í júní sem hluti af sumardagskrá Bíó Paradís 2018!
English
Four teenagers are sucked into a magical video game, and the only way they can escape is to work together to finish the game.
Screened in June 2018 at Bíó Paradís cinema!