King of Escape

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Ævintýri/Adventure
  • Leikstjóri: Alain Guiraudie
  • Handritshöfundur: Alain Guiraudie, Laurent Lunetta
  • Ár: 2009
  • Lengd: 93 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 2. Mars 2017
  • Tungumál: Franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Ludovic Berthillot, Hafsia Herzi, Pierre Laur

Armand er miðaldra hommi sem selur traktora í dreifbýli Frakklands. Lífsleiðinn sækir að honum, þangað til hann hindrar nokkra stráka í að nauðga ungri stúlku. Það er byrjunin á forboðnu sambandi sem endar á flótta þeirra frá lögreglunni og foreldrum hennar.

Myndin hlaut áhorfendaverðlaun Politiken á kvikmyndindahátíðinni í Kaupmannahöfn, CPH PIX.

Sýningar:
2. mars, kl 20:30

English

Armand is a gay tractor sales man in the countryside of France. But his life is starting to feel empty in middle-age, until he stops a young girl from getting raped – and as they develop a forbidden relationship they go on a sexually-charged run from the police and her parents.

The film received the Politiken audience award at the Copenhagen CPH PIX festival.

Screening:
March 2nd, at 20:30

Aðrar myndir í sýningu