NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Leynilöggan / Cop Secret

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Grín/Comedy, Spenna/Action
  • Leikstjóri: Hannes Þór Halldórsson
  • Handritshöfundur: Nína Petersen, Hannes Þór Halldórsson, Sverrir Þór Sverrisson
  • Ár: 2021
  • Lengd: 98 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 1. Júlí 2022
  • Tungumál: Íslenska og enska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson, Björn Hlynur Haraldsson

Myndin fjallar um leynilögguna Bússa sem leikinn er af Auðunni Blöndal. Bússi er einn besti lögreglumaður Reykjavíkur sem er í mikilli baráttu við sjálfan sig á sama tíma og hann berst við hættulegustu glæpamenn landsins.

English

A cop in denial of his sexuality, falls in love with his new partner, while investigating a string of bank break-in.

“Reykjavík’s answer to Hot Fuzz in action flick sendup” – The Guardian

Aðrar myndir í sýningu