Lúlli og leyndarmálið

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Teiknimynd/Animation
  • Leikstjóri: Eric Omond
  • Handritshöfundur: Grégoire Solotareff, Jean-Luc Fromental
  • Ár: 2013
  • Lengd: 80 mín
  • Land: Frakkland
  • Tungumál: Franska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Malik Zidi, Stéphane Debac, Anaïs Demoustier

Stórskemmtileg frönsk teiknimynd með íslenskum texta á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík!

Lúlli úlfur og vinur hans Tommi kanína halda í ævintýralegt ferðalag til Úlfalands í leit að mömmu Lúlla. Þar lenda þeir í ýmsum ævintýrum sem eiga eftir að reyna á bönd vináttunnar.

Myndin var valin Besta teiknimyndin á César verðlaununum (Frönsku kvikmyndaverðlaununum)!

English

Loulou is a wolf. Tom is a rabbit. As curious as it may seem, Loulou and Tom have been inseparable since they were little. Now in their teens, they live the easy life in the Land of the Rabbits. But Loulou, who thought he was an orphan, learns that his bohemian mother is alive. The two friends set out to find her in the principality of Wolfenberg, the Land of the Wolves.

Aðrar myndir í sýningu