Barnakvikmyndahátíð

Lúlli og leyndarmálið

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Teiknimynd/Animation
  • Leikstjóri: Eric Omond
  • Handritshöfundur: Grégoire Solotareff, Jean-Luc Fromental
  • Ár: 2013
  • Lengd: 80 mín
  • Land: Frakkland
  • Tungumál: Franska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Malik Zidi, Stéphane Debac, Anaïs Demoustier

Stórskemmtileg frönsk teiknimynd með íslenskum texta á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík!

Lúlli úlfur og vinur hans Tommi kanína halda í ævintýralegt ferðalag til Úlfalands í leit að mömmu Lúlla. Þar lenda þeir í ýmsum ævintýrum sem eiga eftir að reyna á bönd vináttunnar.

Myndin var valin Besta teiknimyndin á César verðlaununum (Frönsku kvikmyndaverðlaununum)!