Bíótekið – Kvikmyndasafn Íslands og Bíó Paradís

Mahanagar – The Big City

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Satyajit Ray
  • Handritshöfundur: Satyajit Ray
  • Ár: 1963
  • Lengd: 122 mín
  • Land: Indland
  • Frumsýnd: 23. Apríl 2023
  • Tungumál: Bengali og enska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Anil Chatterjee, Madhavi Mukherjee, Jaya Bachchan

Bíótekið kynnir: Mahanagar – The Big City sunnudaginn 23. apríl kl 19:30

Kvikmyndin er eftir Satyajit Ray, einn merkasta leikstjóra Indlands, og er um þær samfélagslegu umbreytingar og átök þegar það fer að þykja sjálfsagt að konur, jafnvel úr efri lögum samfélagsins, fari út á vinnumarkaðinn. Kvikmyndin vann til ýmissa alþjóðlegra verðlauna þegar hún kom út, þar á meðal fyrir bestu leikstjórn á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín 1964.

English

Life at home changes when a house-wife from a middle-class, conservative family in Calcutta gets a job as a saleswoman.