Bíótekið – Kvikmyndasafn Íslands og Bíó Paradís

Compartiment Tueurs

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Glæpir/Crime, Drama, Mystería
  • Leikstjóri: Costa-Gavras
  • Handritshöfundur: Costa-Gavras
  • Ár: 1965
  • Lengd: 95 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 29. Janúar 2023
  • Tungumál: Franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Catherin Allégret, Jacques Perrin, Simone Signoret

Bíótekið kynnir: Compartiment Tueurs í leikstjórn Costa-Gavras, sunnudaginn 29. janúar kl 19:30.

Sex manneskjur ferðast frá Marseille til Parísar með lest. Þegar þau koma á áfangastað hefur einn farþeginn verið myrtur. Hin fimm eru grunuð um glæpinn. En morðin halda áfram og hinum grunuðu fækkar hratt. Það liggur því mikið við að finna morðingjann áður en hann nær því markmiði sínu að myrða þau öll.

English

The witnesses of a train murder must take the investigation into their own hands if they want to survive.