Bíótekið – Kvikmyndasafn Íslands og Bíó Paradís

Pierrot le Fou

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Glæpir/Crime, Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Jean-Luc Godard
  • Handritshöfundur: Rémo Forlani, Jean-Luc Godard
  • Ár: 1965
  • Lengd: 110 mín
  • Land: Frakkland, Ítalía
  • Frumsýnd: 29. Janúar 2023
  • Tungumál: Franska, enska og ítalska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Anna Karina, Graziella Galvani

Sérstakur viðburður í samstarfi við Franska sendiráðið og Institut francais. Léttar veitingar og frönsk stemmning.

Bíótekið kynnir: Pierrot le Fou í leikstjórn Jean-Luc Godard, sunnudaginn 29. janúar kl 17:00

Spennandi, dramatísk og rómantísk mynd úr smiðju brautryðjanda frönsku nýbylgjunnar, Jean-Luc Godard. Ferdinand flýr leiðinlegt hjónaband og hálfgert persónulegt skipbrot með því að fá sér nýja kærustu, Marianne, sem er meira spennandi en hollt getur talist en hún er meðal annars á flótta undan hryðjuverkamönnum frá Alsír. Þau ákveða að fara saman í brjálæðislegt ferðalag út í óvissuna.

English

Pierrot escapes his boring society and travels from Paris to the Mediterranean Sea with Marianne, a girl chased by hit-men from Algeria. They lead an unorthodox life, always on the run.