Mandy

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Spennutryllir, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Panos Cosmatos
  • Handritshöfundur: Panos Cosmatos (story by), Aaron Stewart-Ahn
  • Ár: 2018
  • Lengd: 121 mín
  • Land: Bandaríkin, Belgía
  • Frumsýnd: 12. Október 2018
  • Tungumál: English without subtitles
  • Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Andrea Riseborough, Linus Roache, Ned Dennehy, Olwen Fouéré, Richard Brake

Nýjasta mynd Nicolas Cage frá leikstjóranum Panos Cosmatos með síðasta soundtracki Jóhanns Jóhannssonar!

Myndin gerist árið 1983 þar sem skógarhöggsmaðurinn Red (Nicolas Cage) býr í kofa í afskekktum hluta skógarins, ásamt kærustunni hans Mandy (Andrea Riseborough) sem eyðir dögunum í lestur fantasíu bóka. Dag einn vekur hún athygli klikkaðs leiðtoga sértrúasöfnuðar sem vekur upp hóp mótorhjóladjöfla til að ræna Mandy. Vopnaður keðjusög ásamt öðrum vopnum heldur Red af stað og svífst einskis til að ná Mandy aftur, þar sem hann skilur eftir sig blóðuga og ofbeldisfyllta slóð af líkum á leiðinni.

Mandy verður frumsýnd á sérstakri miðnætursýningu föstudaginn 12. október og fer svo í almennar sýningar frá og með laugardeginum 13. október!

English

Nicolas Cage newest movie from director Panos Cosmatos with tha last soundtrack of Jóhann Jóhannsson!

Taking place in 1983, Red is a lumberjack who lives in a secluded cabin in the woods. His artist girlfriend Mandy spends her days reading fantasy paperbacks. Then one day, she catches the eye of a crazed cult leader, who conjures a group of motorcycle-riding demons to kidnap her. Red, armed with a chainsaw and other weapons, stops at nothing to get her back, leaving a bloody, brutal pile of bodies in his wake.

Mandy premieres on a special midnight screening Friday October 12th, thereafter it will shown daily from Saturday October 13th!

Aðrar myndir í sýningu