Concerts // Tónleikar

Metallica & San Francisco Symphony: S&M2 (tónleikar//concert)

Sýningatímar

 • 9. Okt
  • 20:00
Kaupa miða
 • Tegund: Tónleikar/Concert
 • Leikstjóri: Wayne Isham
 • Ár: 2019
 • Lengd: 150 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 9. Október 2019
 • Tungumál: Enska / English - No subtitles
 • Aðalhlutverk: James Hetfield, Lars Ulrich, Kirk Hammett, Robert Trujillo, San Francisco Symphony with Michael Tilson Thomas

Ekki missa af EINSTAKRI bíóupplifun með einni allra stærstu rokkhljómsveit sögunnar, METALLICA – sem stíga á stokk á stórkostlegum tónleikum sem hægt er að njóta í frábærum hljóð- og myndgæðum miðvikudaginn 9. október kl.20:00 í Bíó Paradís – EINGÖNGU ÞETTA EINA KVÖLD!!!

Þann 9. október 2019 mun Trafalgar Releasing bjóða upp á S&M², ómissandi 20 ára afmælisviðburð hinnar byltingarkenndu S&M (Symphony & Metallica) tónleika og plötu sem tekin var upp með Sinfóníuhljómsveit San Francisco. Sjáðu þá stíga á stokk einu sinni enn með Sinfóníunni þar sem hinn goðsagnakenndi hljómsveitarstjóri Michael Tilson Thomas mun stýra hluta úr tónleikunum er hann hefur lokatímabilið sitt í San Francisco. Tekið upp í beinni á tónleikum 6. og 8. september 2019, er einnig fagna opnun hinnar glænýju og stórglæsilegu fjölnota höll Chase Center, sögulegri viðbót við árbakka borgarinnar.

Með fjölmörgum lögum af upphaflegu S&M útgáfunni 1999 ásamt sinfónískum útsetningum á nýjum lögum sem gefin hafa verið út síðan þá, mun þessi bíóviðburður veita milljónum aðdáenda um allan heim einstakt tækifæri til að upplifa stórtónleika í návígi í allri sinni dýrð á breiðtjaldi.

English

Experience this MUST-SEE cinema event from one of the biggest rock bands in history, METALLICA – in a spectacular concert performance with spectacular sound and picture quality on Wednesday October 9th @8pm in Bíó Paradís – ONE NIGHT ONLY!!!

On October 9, 2019, Trafalgar Releasing presents S&M², a must-see celebration of the 20th anniversary of Metallica’s groundbreaking S&M (Symphony & Metallica) concerts and album recorded with the San Francisco Symphony. See them once again perform with the Symphony as legendary conductor Michael Tilson Thomas leads a portion of the show, kicking off his final season in San Francisco. Recorded live on September 6th and 8th 2019, the shows also commemorate the opening of the state-of-the-art Chase Center, a historic addition to the city’s waterfront.

Including several tracks from the original ’99 S&M release as well as symphonic versions of new songs released since then, this theatrical release gives millions of fans around the world the chance to eclipse time and experience the show as a modern-day big screen concert in all its glory.

Fréttir

Af jörðu ertu kominn // Cosmic birth – 50 ára afmæli tungllendingar 20.júlí

Mánudjass í Bíó Paradís í sumar

Ævintýrin allt um kring í Cannes