Private: Sumar / Summer

Metrar á sekúndu

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Grín/Comedy
  • Leikstjóri: Hella Joof
  • Handritshöfundur: Jenny Lund Madsen, Stine Pilgaard, Ida Maria Rydén
  • Ár: 2023
  • Lengd: 107 mín
  • Land: Danmörk
  • Frumsýnd: 7. Júlí 2023
  • Tungumál: Danska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Sofie Torp, Thomas Hwan, Anders Agger

Líf Marie umturnast þegar ástin í lífi hennar, Rasmus, fær vinnu sem kennari í skóla í Velling. Marie fylgir Rasmus með trega uns þau flytja rætur sínar frá Kaupmannahöfn til Vestur Jótlands. Á meðan Rasmus smellur inn í menningu heimamanna, verður Marie fyrir menningaráfalli.

Stórskemmtileg grínmynd sem engin má láta fram hjá sér fara!

Myndin er sýnd með íslenskum texta.