Greg Sestero verður í Bíó Paradís og situr fyrir svörum um frumraun sína sem kvikmyndaleikstjóri!
Miracle Valley er hrollvekja sem fjallar um kærustupar sem boðið er í spennandi leiðangur í leit að sjaldgæfum fugli. Þau búast þó ekki við skuggum fortíðarinnar og myrkum öflum sem setja strik í reikninginn.
English
Greg Sestero will be in Bió Paradís for this special premiere screening and Q&A for his directorial debut!
An obsessive photographer and his girlfriend are invited to a desert getaway in search of an ultra-rare bird. Fortune, fame and mending their fading relationship takes a turn at the hands of a sinister force where they face demons from both past, present and future.