Private: Kvöld með Greg Sestero: THE ROOM og MIRACLE VALLEY í Bíó Paradís

THE ROOM partísýning og kvöld með Greg Sestero

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Leikstjóri: Tommy Wiseau
  • Handritshöfundur: Tommy Wiseau
  • Ár: 2003
  • Lengd: 99
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 12. Mars 2022
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Tommy Wiseau, Juliette Danielle, Greg Sestero

Mark sjálfur mætir í Bíó Paradís!!

Greg Sestero, einn af aðalleikurum bandarísku cult-myndarinnar The Room og höfundur Disaster Artist, mætir í fjórða sinn í Bíó Paradís 12. mars! Þar mun hann vera með upplestur úr upprunalegu handriti The Room með þátttöku áhorfenda og spurt/svarað eftir myndina!

The Room hefur verið kölluð “Versta kvikmynd sem nokkurntíma hefur verið gerð!” og “Citizen Kane slæmra kvikmynda!” Óþarfi að fara nánar út í það – þessa VERÐUR þú bara að sjá! 

 

English

Oh hi Mark! AN EVENING INSIDE THE ROOM with Greg Sestero

The one and only Mark is coming to Bíó Paradís on March 12th!

Greg Sestero, known for his role as Mark in The Room and his book, The Disaster Artist, will be hosting an amazing evening and a screeing of The Room including script reading and a q&a!

The Room has been called “The worst movie ever made” and “The Citizen Kane of bad movies!” No need to expound, you just NEED to see it!