Private: Sumar / Summer

Moonage Daydream

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary, Tónlist/Music
  • Leikstjóri: Brett Morgen
  • Handritshöfundur: Brett Morgen
  • Ár: 2022
  • Lengd: 135 mín
  • Land: Þýskaland, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 1. Júlí 2023
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: David Bowie

Heimildarmynd um tónlistarmanninn David Bowie og listsköpun hans. Myndin er gerð með stuðningi ættingja Bowie og í henni hljóma mörg frægustu lög listamannsins auk þess sem við fáum að sjá áður óséð sýnishorn af tónleikum hans.

Sýnd án texta!

English

A cinematic odyssey exploring David Bowie’s creative and musical journey. From visionary filmmaker Brett Morgen, and sanctioned by the Bowie estate.

Screened without subtitles.