Private: Sumar / Summer

Napóleonsskjölin / Operation Napoleon

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Thriller
  • Leikstjóri: Óskar Thór Axelsson
  • Handritshöfundur: Arnaldur Indriðason, Marteinn Thorisson
  • Ár: 2023
  • Lengd: 112 mín
  • Land: Ísland
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Vivian Ólafsdóttir, Jack Fox, Iain Glen, Ólafur Darri Ólafsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir.

Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða, hundelt af hópi manna sem skirrist einskis við að halda áratuga gamalt leyndarmál.

Sýnd með enskum texta.

English

A lawyer sucked into an international conspiracy after being accused of a murder she didn’t commit. Only chance of survival lies in uncovering the secret of an old German World War II airplane, discovered on Iceland’s largest glacier.

Screened with English subtitles.