Nýi skólafélaginn / Nil Battey Sannata

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Drama, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Ashwiny Iyer Tiwari
  • Handritshöfundur: Neeraj Singh, Ashwiny Iyer Tiwari
  • Ár: 2015
  • Lengd: 104 mín
  • Land: Indland
  • Tungumál: Indverska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Swara Bhaskar, Ratna Pathak Shah, Riya Shukla

Draumar geta ræst ef þú leggur þig fram! Við fylgjumst með einstæðri móður sem hjálpar dóttur sinni að komast áfram í námi og verður þar með fyrirmynd hennar til betra lífs.

Myndin er sýnd með íslenskum texta í samstarfi við Indverska sendiráðið á Íslandi! 

Aðrar myndir í sýningu