Nýjar hendur – Innan seilingar // New hands – Within reach

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Örn Marinó Arnarson & Þorkell Harðarson
  • Ár: 2018
  • Lengd: 62 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 30. Ágúst 2018
  • Tungumál: Íslenska & enska, með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Guðmundur Felix

Guðmundur Felix missti báða handleggi í hræðilegu vinnuslysi árið 1998, þegar hann fór uppí háspennumastur með fullum straumi. Hann á sér þá ósk heitasta að geta faðmað dætur sínar og ásetur sér að komast í aðgerð til að fá nýja handleggi. Við tekur barátta í 20 ár til að fá þessu framgengt. Endalaus bið og kerfisflækjur einkenna baráttu Guðmundar. Á endanum er kraftaverk í seilingarfjarlægð, þökk sé ótrúlegum framförum nútíma læknisfræði.

Frumsýnd 30. ágúst með enskum texta. 

English

Gudmundur Felix lost both arms in a horrible work accident in 1998, when he climbed a high voltage mast for repair work. His biggest wish is to hug his daughters and Felix is set on getting an arms transplant. He swims against the current for 20 years to make this happen. The waiting is endless and the health care system is not in favor of revolutionary methods needed for a transplant of this magnitude. In the end a miracle is within arms reach, thanks to cutting edge progress in modern medicine.

Premiers August 30th with English subtitles.

Aðrar myndir í sýningu