Operation Mincemeat

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama, Stríð/War
  • Leikstjóri: John Madden
  • Handritshöfundur: Michelle Ashford
  • Ár: 2021
  • Lengd: 128 mín
  • Land: Bretland, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 1. Júlí 2022
  • Tungumál: Enska, spænska
  • Aðalhlutverk: Colin Firth, Matthew Macfadyen, Kelly Macdonald

Tveir leyniþjónustumenn í Seinni heimsstyrjöldinni nota lík og fölsuð skilríki til að leika á þýska hermenn.

Með Colin Firth í aðalhlutverki, er hér um að ræða sögu byggða á sönnum atburðum á stríðstímum.

English

During WWII, two intelligence officers use a corpse and false papers to outwit German troops.

“Colin Firth heads starry cast in wartime spy caper” – The Guardian

Aðrar myndir í sýningu