Pitch Perfect – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Grín/Comedy, Rómantík/Romance, Tónlist/Music
  • Leikstjóri: Jason Moore
  • Handritshöfundur: Kay Cannon (screenplay) | Mickey Rapkin (based on the book by)
  • Ár: 2012
  • Lengd: 112 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 13. September 2019
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: Anna Kendrick, Skylar Astin, Ben Platt, Brittany Snow, Anna Camp, Rebel Wilson

Ekki missa af PITCH PERFECT á magnaðri Föstudagspartísýningu 13. september kl.20:00 – eins og vanalega verður sjoppan stútfull af sætindum og barinn fljótandi af partíveigum sem má að sjálfsögðu taka með inní salinn!

The Barden Bellas eru skólasystur, og eru saman í stúlknakór sem syngur bara stelpupopplög og leggja mikið upp úr því að líta vel út. Eftir að hafa teksti hrapallega upp við lok skólaárs í fyrra, þá eru þær ákveðnar í að taka aftur upp þráðinn nú. Á meðal nýrra meðlima er nýneminn Beca, sjálfstæður og metnaðarfullur plötusnúður, með engan áhuga á félagslífinu í skólanum. En eftir að hún hittir Jesse, sem er úr karlakórnum sem er helsti keppinautur stúlknakórsins, þá ákveður hún að hjálpa The Barden Bellas að breyta útliti sínu og hljómi og mæta sterkari en nokkru sinni til keppni.

English

Don’t miss out on PITCH PERFECT on an amazing Friday Night PARTY Screening September 13th at 20:00 – as usual the kiosk will be filled with sweets and the bar flowing with party-drinks that are of course allowed in the screening hall!

College student Beca knows she does not want to be part of a clique, but that’s exactly where she finds herself after arriving at her new school. Thrust in among mean gals, nice gals and just plain weird gals, Beca finds that the only thing they have in common is how well they sing together. She takes the women of the group out of their comfort zone of traditional arrangements and into a world of amazing harmonic combinations in a fight to the top of college music competitions.