Predator – föstudagspartísýning

Sýningatímar

 • 10. Nóv
  • 20:00
Kaupa miða

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

 • Tegund: Hasarmynd, Vísindaskáldskapur, Spennumynd
 • Leikstjóri: John McTiernan
 • Handritshöfundur: Jim Thomas, John Thomas
 • Ár: 1987
 • Lengd: 107 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 10. Nóvember 2017
 • Tungumál: English, Spanish, Russian
 • Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Carl Weathers, Kevin Peter Hall

Predator fjallar um hóp úrvalshermanna sem er sendur inn í frumskóg í Mið-Ameríku til að uppræta eiturlyfjahring. Fljótlega verða kapparnir varir við óvætt frá framandi plánetu, sem situr um þá. Hefst þá leikur kattarins að músinni. Arnold Schwarzenegger og þú á föstudagspartísýningu!

Ekki missa af geggjaðri föstudagspartísýningu 10. nóvember kl 20:00! Tryllt tilboð á barnum og drykkir leyfðir inni í sal! 

English

A team of commandos on a mission in a Central American jungle find themselves hunted by an extraterrestrial warrior.

Don´t miss out on a great FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING November 10th at 20:00!

P.s. we have a great bar and drinks and snack are allowed inside the screening room! 

 

Fréttir

Viðhafnarsýning á Stellu í Orlofi

VOD mynd vikunnar: BORGMAN

Breska Þjóðleikhúsið í Bíó Paradís