Jodie Comer (Killing Eve) á hér stórleik í magnaðri uppfærslu Breska Þjóðleikhússins á verkinu Prima Facie.
Verkið fjallar um Tessu sem er ung og upprennandi lögmaður. Hún hefur unnið sig upp í starfi út frá eigin verðleikum en þegar óvæntur atburður á sér stað neyðist hún til þess að horfast í augu við feðraveldið þar sem sönnunarbyrði og siðfeðisvitund kallast á.
Sýningar:
Laugardagurinn 23. júlí kl 15:00
Miðvikudagurinn 27. júlí kl 19:00
English
Jodie Comer (Killing Eve) makes her West End debut in the UK premiere of Suzie Miller’s award-winning play.
Tessa is a young, brilliant barrister. She has worked her way up from working class origins to be at the top of her game; defending; cross examining and winning. An unexpected event forces her to confront the lines where the patriarchal power of the law, burden of proof and morals diverge.
Justin Martin directs this solo tour de force, captured live from the intimate Harold Pinter Theatre in London’s West End.
Screenings:
Saturday July 23rd at 15:00
Wednesday July 27th at 19:00