Prump í Paradís

Prump í Paradís: Lady Terminator

Sýningatímar

 • 11. Apr
  • 20:00
Kaupa miða
 • Tegund: Spennumynd, Hryllingsmynd/Horror
 • Leikstjóri: H. Tjut Djalil
 • Handritshöfundur: Karr Kruinowz
 • Ár: 1989
 • Lengd: 82 mín
 • Land: Indónesía
 • Frumsýnd: 11. Apríl 2019
 • Tungumál: Indónesíska með enskum texta
 • Aðalhlutverk: Barbara Anne Constable, Christopher J. Hart, Claudia Angelique Rademaker

Prump í Paradís snýr aftur! Hér er um að ræða mánaðalegar kvikmyndasýningar í umsjá Hugleiks Dagssonar. Hugleikur mun sýna best/verstu kvikmyndir sögunnar. Myndir sem eru svo slæmar að þær eru eiginlega frábærar.

Hér er um að ræða svokallaðan “mockbuster” til heiðurs kvikmyndinni The Terminator! Hver þarf Arnold Schwarzenegger þegar þú færð hörkukvendi sem er andsetin anda asískrar kynlífsgyðju og vopnuð vélbyssu?

Prump í Paradís, 11. apríl 2019 kl 20:00 – gestur verður tilkynntur síðar. 

English

The spirit of an ancient evil queen posesses the body of a young anthropological student, who then goes on a murderous rampage.

Join us, April 11th 2019 at 20:00 for a true FART in PARADISE! 

Fréttir

Jólabíómiðarnir rjúka út!

Gefðu gjafabréf í Bíó Paradís í jólapakkann!

Jólaparadís 2018 – Partísýningar, fjölskyldubíó, jóla pub quiz og Þorláksmessustemning!