Private: Prump í Paradís

Prump í Paradís: Road House

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Spennumynd, Spennutryllir
  • Leikstjóri: Rowdy Herrington
  • Ár: 1989
  • Lengd: 114 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 14. Mars 2019
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Kelly Lynch, Sam Elliott

Prump í Paradís snýr aftur! Hér er um að ræða mánaðalegar kvikmyndasýningar í umsjá Hugleiks Dagssonar. Hugleikur mun sýna best/verstu kvikmyndir sögunnar. Myndir sem eru svo slæmar að þær eru eiginlega frábærar.

Mynd um dyravörðinn Dalton sem er ráðinn á bar til að takast á við óvenjurætinn óþjóðalýð. Tilraunir hans verða til þess að hann lendir upp á kant við Brad Wesley, aðal yfirgangssegginn í bænum, sem jafnframt er efnamaður. Nú hitnar í kolunum.

Prump í Paradís, 14. mars 2019 kl 20:00 – gestur verður tilkynntur síðar. 

English

Dalton is a true gentleman with a degree in philosophy from NYU. He also has a flip side – he’s the best bar bouncer in the business. When Dalton’s brought in to clean up a popular establishment that become particularly rowdy, his calm is put to the test by the town bully, in this throwback to the great westerns of the 40’s and 50’s.

Join us, March 14th 2019 at 20:00 for a true FART in PARADISE!