Reykjavík

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gaman- Drama
  • Leikstjóri: Ásgrímur Sverrisson
  • Handritshöfundur: Ásgrímur Sverrisson
  • Ár: 2016
  • Lengd: 92
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 23. Mars 2016
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Atli Rafn Sigurðsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Gudmundur Thorvaldsson

Reykjavík er sætbeisk dramatísk kómedía um sambönd og samskipti. Hringur og Elsa eru par í Reykjavík og eiga sex ára dóttur. Þegar þau ætla að festa kaup á draumahúsinu sínu kemur upp krísa sem leiðir til þess að samband þeirra tekur að gliðna í sundur. Með hjálp Tolla vinar síns freistar Hringur þess að bjarga málunum áður en það verður of seint.

English

A thirtysomething couple, Hringur and Elsa, are about to buy their dream house in downtown Reykjavík when the video store Hringur owns faces foreclosure. As the crisis threatens to split them apart, Hringur resolves to sort things out before it’s too late

Aðrar myndir í sýningu